Sign up for our newsletter & get 10% OFF your next ride! DETAILS

Hjólaleigan Fat Tire Tours á Alexanderplatz

Available Bikes

Comfort City Bike

from €5 Rent Now

Comfort Hybrid Women

from €5 Rent Now

Kids Bike

from €5 Rent Now

Prices

Duration
  • 2 hours
  • 4 hours
  • DayPass
  • 24 Hours
  • 48 Hours
  • 72 Hours
  • 1 Week
  • 1 Month

Comfort City Bike

  • 5
  • 10
  • 15
  • 20
  • 35
  • 50
  • 85
  • 150

Comfort Hybrid Women

  • 5
  • 10
  • 15
  • 20
  • 35
  • 50
  • 75
  • 150

Kids Bike

  • 5
  • 10
  • 15
  • 20
  • 35
  • 50
  • 75
  • 150

Locations

Unlimited Biking: Berlin

April 1st - October 31st : 8am - 8pm
November 1 st - March 31st : 9am - 5pm

Panoramastraße 1A, 10178 Berlin, Germany
+493024047991
Get Directions

Why Unlimited Biking

Pick Up / Drop Off

Pick up from one convenient location and return at any of our other locations for easy one-way biking!

Free Bike bag, Helmet, Lock, Map

Helmets, locks, bike bag, and illustrated maps included with every rental for free!

"Got a problem" Assistance

Run into any issues during your ride? Contact us, and our experienced team will help you with your equipment should you run into problems!

Best Bikes In Town

All of our bikes are high quality bikes!

About

Hjólaleigan Fat Tire Tours á Alexanderplatz

Berlín er nánast gerð fyrir hjólaferðir eins og þú munt komast að þegar þú upplifir hana í hjólaferð með Berlínum!

Hér geturðu pantað hjólið þitt fyrir ferðina og leigan á hjólinu gildir  í einn dag eða 24klst. Þannig að þú getur haldið hjólinu áfram að hjólaferð lokinni og kannað og skoðað betur þýsku höfuðborgina á eigin forsendum og hefur til þess nægan tíma. Hjólin okkar eru af gerðinni Cruiser City Style og eru upplögð til þess að hjóla um borg og bí með þægilegum sætum, notendavænum gírum  og líta þess utan vel út.

Sækir hjólið á þar til greindum bókunartíma og heldur því til sama tíma dagsins á eftir eða í 24klst. Eða getur leigt hjólið áfram með afslætti að ferð með okkur lokinni og þá  þess vegna svo dögum skiptir.

Hvað er innifalið

  • Hjól af gerðinni Beach Cruiser eða City, með notendavænum gírum.
  • Hjálmar fáanlegir án endurgjalds. Í Berlín er ekki hjálmaskylda nema ef þú ert undir 15 ára aldri.
  • Ókeypis notkun á WiFi í verslun okkar.
  • Farangur er hægt að geyma hjá okkur meðan á ferð stendur.
  • Teigjur fáanlegar fyrir böglabera aftan á hjólinu.

Gott að vita

  • Hjólum er hægt að skila hvenær sem er á opnunartíma verslunarinnar. Ef þeim er skilað utan opnunartíma er það sömuleiðis sjálfsagt gegn 5€ gjaldi per hjól.
  • Við mælum eindregið með því að bóka  hjólin fyrirfram til þess að vera viss um að hjólin séu fáanleg á þeim tíma og degi sem þú vilt. Einungis þannig getum við ábyrgst að eiga nóg af hjólum þegar þú óskar þess.  Afbókunar fyrirvarinn er 24klst.
  • Þú færð strax staðfestingu eftir bókun á netinu- byrjaðu bara með því að velja dagsetningu hvenær þú vilt sækja hjólin/ fjölda hjóla og hversu lengi þú vilt halda þeim.
  • Hjólin verða tilbúin fyrir þig á þeim tíma sem þú tilgreinir í bókuninni.
  • Því lengur sem þú heldur hjólinu, því meiri er afslátturinn og þér er frjálst að  halda hjólinu lengur en þú upphaflega óskaðir. Ekkert mál, bara borgar mismunin þegar hjólunum er skilað. Hafa ber í huga sumar og vetraropnun verslunarinnar er sem ekki sá sami.
  • Taka börnin með? Við bjóðum upp á fullt úrval af hjólum og búnaði fyrir börnin á sanngjörnu verði.  Þess utan bjóðum við upp á barnasæti sem kostar 4€ per dag og barna-tengihjól sem hægt að er tengja við venjulegt hjól að aftanverðu á 8€ per dag. Bara að minnast á það þegar bókað er og við staðfestum um hæl á netinu.
  • Okkur finnst þú eiga heilan dag skilið eða 24klst sem þýðir að dagsleiga eða 24klst þýðir að ef t.d hjól er leigt kl. 10 að morgni þá gildir leigan til kl. 10 að morgni næsta dags.
  • Starfsfólk okkar er mælandi á ýmsum tungum og þar á meðal á íslensku  og getum aðstoðað að vild. Bara að sjá hvort íslenskumælandi leiðsögumaðurinn sé á vakt og málið leyst.